Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar síðar í janúar. Hann má sjá hér neðar.
Æfingarnar munu fara fram dagana 11.-13. janúar.
Æft verður í knatthúsinu Miðgarði í Garðabæ.
Hópurinn
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Álftanes
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik
Eva Steinsen Jónsdóttir – Breiðablik
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir – Breiðablik
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Hildur Katrín Snorradóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Ragnheiður Tinna Hjaltalín – Grindavík
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Sara Björk Arnarsdóttir – Grótta
Elma Dís Ólafsdóttir – Haukar
Ísabel Rós Ragnarsdóttir – HK
Regína Margrét Björnsdóttir – HK
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir – ÍBV
Alma Rós Magnúsdóttir – Keflavík
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Ágústa María Valtýsdóttir – KH
Kristín Magdalena Barboza – Sindri
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan
Högna Þóroddsdóttir – Stjarnan
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Katla Guðný Magnúsdóttir – Tindastóll
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir – Þór/KA
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir – Þór/KA
Camilly Kristal Silva Da Rocha – Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir – Þróttur R.
Iðunn Þórey Hjaltalín – Þróttur R.
Margrét Ellertsdóttir – Þróttur R.
Ninna Björk Þorsteinsdóttir – Þróttur R.
Steinunn Lára Ingvarsdóttir – Þróttur R.