fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Tölurnar á bak við nýtt tilboð Arsenal opinberaðar – Beðið eftir svari

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað tilboð Arsenal í Mykaylo Mudryk, leikmann Shakhtar Donetsk, hljóðaði upp á 50 milljónir evra auk greiðslna sem myndu bætast við síðar meir.

Fyrsta tilboði Arsenal var hafnað en á dögunum var greint frá því að annað tilboð hefði borist Shakhtar.

Nú eru tölurnar á bak við þær tölur komnar í ljós, líkt og kemur fram ofar.

Búist er við því að Shakhtar taki ákvörðun um að hafna boðinu eða samþykkja það á næstunni.

Chelsea fylgist einnig með gangi mála og mun reyna að krækja í hinn 21 árs gamla Mudryk ef Arsenal mistekst það.

Það er hins vegar í forgangi hjá kantmanninum að fara til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“