fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Lukaku staðfestir hvað hann vill gera – Vonar að það gangi upp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku hefur staðfest það að hann hafi ekki áhuga á að snúa aftur til enska félagsins Chelsea.

Lukaku var keyptur til Chelsea fyrir síðustu leiktíð fyrir um 100 milljónir punda eftir frábæra dvöl hjá Inter Milan á Ítalíu.

Eftir slakt fyrsta tímabil þá ákvað Lukaku að halda aftur til Ítalíu og skrifaði undir lánssamning við Inter.

Lukaku vonast innilega til að geta verið lengur hjá Inter og er ekki að horfa á það að snúa aftur á Stamford Bridge.

,,Ég ræddi við Chelsea um mitt samband við félagið og ég ákvað að snúa aftur til Inter. Hlutirnir gengu hratt fyrir sig og ég er ánægður,“ sagði Lukaku.

,,Ég vonast til að geta verið áfram hjá Inter, Inter er allt fyrir mér. Við þurfum hins vegar að finna lausn með Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“