fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Unnu Liverpool í fyrsta sinn í yfir 84 ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford vann frábæran sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti stórliði Liverpool.

Fyrri hálfleikurinn var betri af hálfu Brentford sem leiddi 2-0 en fyrra markið var sjálfsmark Ibrahima Konate.

Yoane Wissa skoraði svo annað mark leiksins undir lok hálfleiksins og óvænt staða er flautað var til leikhlés.

Liverpool var ekki lengi að svara fyrir sig í seinni hálfleik er Alex Oxlade-Chamberlain skoraði eftir aðeins fimm mínútur.

Næsta markið og það síðasta skoraði Bryan Mbeumo til að tryggja heimaliðinu frábæran 3-1 sigur.

Það er ansi athyglisverð staðreynd að þetta var í fyrsta sinn í 84 ár eða síðan 1938 að Brentford vinnur Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn