Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 11.-13. janúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ, en 28 leikmenn frá 15 félögum voru valdir.
Hópurinn
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Gunnleifur Orri Gunnleifsson – Breiðablik
Ásgeir Steinn Steinarsson – FH
Gísli Snær Weywadt Gíslason – FH
Ketill Orri Ketilsson – FH
Kristófer Tómas Gíslason – Fram
Viktor Bjarki Daðason – Fram
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylkir
Stefán Logi Sigurjónsson – Fylkir
Þorvaldur Smári Jónsson – HK
Kristófer Máni Sigurðsson – Höttur
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Jón Þór Finnbogason – ÍA
Sævar Hrafn Sævarsson – ÍA
Kristófer Páll Lúðvíksson – ÍR
Mihajlo Rajakovac – Keflavík
Karan Gurung – Leiknir R.
Gunnar Orri Olsen – Stjarnan
Matthías Dagur Þorsteinsson – Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson – Stjarnan
Kristinn Tjörvi Björnsson – Víkingur R.
Viktor Steinn Sverrisson – Víkingur R.
Alekss Kotlevs – Völsungur
Fabian Bujnovski – Þróttur R.
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór
Egill Orri Arnarsson – Þór
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Sverrir Páll Ingason – Þór