fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Liverpool og fleiri gætu spilað heimaleiki sína á Írlandi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. september 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að ensk úrvalsdeildarfélög spili leiki sína í Evrópukeppnum í næstu viku á hlutlausum völlum.

Búið er að fresta ensku úrvalsdeildinni um helgina – og hugsanlega lengur – í kjölfar andláts Elísabetar Englandsdrottningar.

Ekki hefur komið fram hvort megi leika á Englandi í Evrópukeppnum. Liðin vilja þó endilega spila leikina, þar sem leikjadagskráin er þétt.

Samkvæmt The Sun á Írlandi gætu ensk lið skoðað að leika heimaleiki sína í Dublin. Hefur Aviva-völlurinn þar verið nefndur til sögunnar.

Liverpool, Chelsea og Manchester City eiga öll heimaleiki í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Þá á Arsenal heimaleik í Evrópudeildinni, sem einnig gæti verið færður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Endurkoma í boði fyrir De Gea?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn
433Sport
Í gær

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus
433Sport
Í gær

40 ára gömul fór hún í aðgerð til að gerast hrein mey á ný

40 ára gömul fór hún í aðgerð til að gerast hrein mey á ný