fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Ísland spilar við Venesúela í Austurríki

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. september 2022 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mun spila við Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september næstkomandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ í kvöld en Ísland á leik gegn Albaníu þann 27. september í Þjóðadeildinni.

Ísland mun hita upp fyrir þann leik gegn Venesúela sem situr í 56. sæti styrkleikalista FIFA.

Leikurinn verður spilaður í Austurríki en íslenski landsliðshópurinn verður opinberaður 16. september næstkomandi.

Nokkrir öflugir leikmenn spila með Venesúela en markahæsti leikmaður liðsins er Salomon Rondon, leikmaður Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sá fyrsti í 13 ár til að afreka þetta á Anfield

Sá fyrsti í 13 ár til að afreka þetta á Anfield
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Partey gegn Tottenham

Sjáðu frábært mark Partey gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen