fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Meistaradeildin: Liverpool steinlá á Ítalíu – Ótrúlegur sigur Atletico Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 21:01

Alisson réð ekki við vítaspyrnu Zielinski.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool steinlá í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Napoli í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni.

Vörn Liverpool var alls ekki sannfærandi á Ítalíu en enska liðið tapaði leiknum að lokum 4-1.

Piotr Zielinski átti mjög góðan leik fyrir Napoli en hann skoraði tvö mörk fyrir heimamenn. Luis Diaz gerði eina mark gestaliðsins.

Richarlison reyndist hetja Tottenham á sama tíma sem spilaði við Marseille og gerði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri.

Bayern Munchen heimsótti Inter Milan í stórleik og gerði góða ferð til Ítalíu og vann 2-0.

Robert Lewandowski elskar Meistaradeildina og skoraði hann þrennu fyrir Barcelona sem vann Viktoria Plzen, 5-1.

Ótrúlegasti leikur kvöldsins fór fram á Spáni þar sem Atletico Madrid vann Porto 2-1 og voru öll mörkin skoruð í uppbótartíma.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Napoli 4 – 1 Liverpool
1-0 Piotr Zielinski(‘5, víti)
2-0 Andre Anguissa(’31)
3-0 Giovanni Simeone(’44)
4-0 Piotr Zielinski(’47)
4-1 Luis Diaz(’49)

Tottenham 2 – 0 Marseille
1-0 Richarlison(’76)
2-0 Richarlison(’81)

Inter 0 – 2 Bayern Munchen
0-1 Leroy Sane(’25)
0-2 Danilo D’Ambrosio(’66, sjálfsmark)

Barcelona 5 – 1 Viktoria Plzen
1-0 Franck Kessie(’13)
2-0 Robert Lewandowski(’34)
2-1 Jan Sykora(’44)
3-1 Robert Lewandowski(’45)
4-1 Robert Lewandowski(’67)
5-1 Ferran Torres(’71)

Club Brugge 1 – 0 Leverkusen
1-0 Abdoul Sylla(’42)

Atletico Madrid 2 – 1 Porto
1-0 Marlo Hermoso(’94)
1-1 Mateus Uribe(’97)
2-1 Antoine Griezmann(‘101)

Frankfurt 0 – 3 Sporting
0-1 Marcus Edwards(’65)
0-2 Francisco Trincao(’67)
0-3 Nuno Santos(’82)

Ajax 4 – 0 Rangers
1-0 Edson Alvarez(’17)
2-0 Steven Berghuis(’32)
3-0 Mohammed Kudus(’33)
4-0 Steven Bergwijn(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni
433Sport
Í gær

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal
433Sport
Í gær

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“