fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Meistaradeildin: Mbappe kláraði Juventus – Haaland með tvö fyrir City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu leikirnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar voru spilaðir í kvöld en leikið var víðs vegar um Evrópu.

Paris Saint-Germain hefur sinn riðil á sigri en liðið vann annað stórlið í Juventus 2-0 með mörkum frá Kylian Mbappe.

Erling Haaland skoraði tvennu fyrir Manchester City sem heimsótti Sevilla og vann 4-0 sigur og gerði sitt 12. mark á tímabilinu.

Eden Hazard minnti á sig í sigri Real Madrid á Celtic en hann bæði skoraði og lagði upp er Real hafði betur, 3-0.

Óvæntustu úrslit kvöldsins voru í Þýskalandi þar sem RB Leipzig tapaði 1-4 gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.

PSG 2 – 1 Juventus
1-0 Kylian Mbappe
2-0 Kylian Mbappe
2-1 Weston McKennie

Sevilla 0 – 4 Man City
0-1 Erling Haaland
0-2 Phil Foden
0-3 Erling Haaland
0-4 Ruben Dias

Celtic 0 – 3 Real Madrid
0-1 Vinicius Jr.
0-2 Luka Modric
0-3 Eden Hazard

Leipzig 1 – 4 Shakthar
0-1 Maryan Shved
1-1 Mohamed Sikaman
1-2 Maryan Shved
1-3 Mykhailo Mudryk
1-4 Lassina Traore

Salzburg 1 – 1 Milan
1-0 Noah Okafor
1-1 Alexis Saelemaekers

Benfica 2 – 0 Maccabi Haifa
1-0 Rafa Silva
2-0 Alex Grimaldo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur