fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Dregur ekki í land þó Heimir hafi verið í Eyjum á sunnudag – Var staddur á Kópavogsvelli í gær að fylgjast með liðinu sem hann er orðaður við

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 08:48

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir viku síðan sagði Kristján Óli Sigurðsson frá því að Heimir Hallgrímsson væri að taka við karlaliði Vals eftir leiktíðina í Bestu deildinni.

Það kom því mörgum á óvart þegar Heimir var skráður á skýrslu í leik ÍBV gegn Víkingi Reykjavík á sunnudag. Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi hefur verið Hermanni Hreiðarssyni til aðstoðar í sumar en Kristján sagði hann hættann hjá ÍBV fyrir viku síðan.

Samkvæmt því sem Kristján sagði í Þungavigtinni í gær var Heimir aðeins á bekknum gegn Víkingi þar sem Hermann Hreiðarsson, þjálfari liðsins, var í banni. Hann dregur ekki í land með að Heimir sé á leið til Vals.

Þá segir hann jafnframt að Heimir hafi verið staddur í stúkunni á leik Breiðabliks og Vals í gær, sem ýtir undir orðrómanna um að hann sé á leið á Hlíðarenda.

Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals sem stendur. Hann tók við af Heimi Guðjónssyni fyrr i sumar og gerði samning út leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“