fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Slagsmál undir lok leiks í Kópavogi – Aron Jó í aðalhlutverki

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 21:21

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann 1-0 sigur á Val í Bestu deild karla í kvöld og er komið með ellefu stiga forskot á toppi hennar.

Sigur Blika var sanngjarn. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem gerði eina mark leiksins um miðbik seinni hálfleiks.

Undir lok leiks kom til handalögmála á milli leikmanna liðanna. Þar var Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, í aðalhlutverki. Hann virtist eiga eitthvað ósagt við Ísak Snæ Þorvaldsson, leikmann Blika, sem virtist þó hafa gaman að.

Myndir af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum