fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Fullyrðir að Nökkvi sé á leið til Belgíu – Er í læknisskoðun

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 14:49

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Hjörvari Hafliðassyni er Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA í Bestu deild karla, á leið til Beerschot í 1. deildinni þar í Belgíu.

Nökkvi hefur verið einn allra besti leikmaður deildarinnar í sumar. Hann hefur skorað sautján mörk í tuttugu leikjum fyrir KA. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, átta stigum á eftir Breiðabliki.

Nú er hann á leið í atvinnumennsku samkvæmt Hjörvari.

Nökkvi fór til Þýskalands 16 ára gamall en þremur árum síðar, árið 2018, kom hann aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sá fyrsti í 13 ár til að afreka þetta á Anfield

Sá fyrsti í 13 ár til að afreka þetta á Anfield
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Partey gegn Tottenham

Sjáðu frábært mark Partey gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“