fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Besta deildin: ÍA bauð upp á ótrúlega endurkomu gegn KR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 4 – 4 KR
0-1 Aron Kristófer Lárusson(’14)
0-2 Sigurður Bjartur Hallsson(’26)
0-3 Atli Sigurjónsson(’28)
1-3 Eyþór Aron Wöhler(’36)
2-3 Gísli Laxdal Unnarsson(’45)
3-3 Benedikt V. Warén(’46)
3-4 Atli Sigurjónsson(’53)
4-4 Eyþór Aron Wöhler(’63)

Það fór fram gjörsamlega sturlaður leikur á Akranesi í kvöld er ÍA og KR áttust við.

KR ætlaði að taka þægilega þrjú punkta heim í Vesturbæinn um tíma og komst í 3-0 eftir 28 mínútur.

Þá hófst svakaleg endurkoma ÍA sem skoraði þrjú mörk á móti og tókst að jafna metin í 3-3.

Atli Sigurjónsson kom svo KR aftur yfir á 53. mínútu með sínu öðru marki áður en Eyþór Aron Wöhler gerði sitt annað mark til að tryggja ÍA stig.

ÍA er nú einu stigi frá öruggu sæti eftir stigið en KR situr þægilega um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur