fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var í stuði á æfingu Liverpool í gær. Þar gerði hann grín að hári leikmanns síns.

Enska úrvalsdeildin er að snúa aftur úr landsleikjahléi. Liverpool er að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir leik gegn Brighton á morgun.

Vinstri bakvörðurinn Kostas Tsimikas mætti til baka úr landsleikjahléi með snúð. Klopp hafði lítinn húmor fyrir því.

„Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“ spurði stjórinn og uppskar mikinn hlátur.

„Ég hélt að Darwin (Nunez) hafi minnkað,“ bætti hann við og var í miklu stuði.

Myndband af þessu athæfi Klopp má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin