fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

433
Fimmtudaginn 29. september 2022 08:14

Icardi og Wanda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Galatasaray, hefur gefið sterklega í skyn að hann og Wanda Nara hafi tekið saman á ný.

Á dögunum birtust fréttir þess efnis að hjónin væru hætt saman og ætluðu að skilja.

Nú hefur Icardi hins vegar birt nána mynd af þeim saman, þar sem hann lætur hjarta fylgja með. Þykir þetta gefa sterklega til kynna að parið sé að taka saman á ný.

Wanda og Icardi byrjuðu saman árði 2014. Samband þeirra hefur verið stormasamt og hafa reglulega birst fréttir af því að það hangi á bláþræði.

Wanda er einnig umboðsmaður Icard.

Framherjinn gekk í raðir Galatasaray í lok sumars. Hann kom á láni frá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“