fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Dortmund mun leita til Liverpool fyrir eftirmann Bellingham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 20:53

Naby Keita fagnar marki sínu ásamt liðsfélögum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund horfir til Liverpool þessa dagana og vill fá leikmann liðsins frítt næsta sumar.

Það er þýska blaðið BILD sem greinir frá þessu en leikmaðurinn umræddi er miðjumaðurinn Naby Keita.

Keita virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Englandi en hann var áður mjög góður fyrir RB Leipzig í Þýskalandi.

Hann er fáanlegur á frjálsri sölu eftir tímabilið og mun Dortmund reyna að ræða við hann strax í janúar.

Ólíklegt er að Keita skrifi undir nýjan samning á Anfield en Dortmund horfir á hann sem arftaka Jude Bellingham.

Bellingham er einn efnilegasti leikmaður heims og leikur á miðjunni en ahnn mun líklega kveðja Dortmund eftir tímabilið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig