fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Fullyrðir að Lionel Messi hafi tekið stóra ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 16:30

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur tekið þá ákvörðun um að yfirgefa PSG næsta sumar þegar samningur hans er á enda. Spænskir miðlar fullyrða þetta.

Messi er á sínu öðru tímabili með PSG en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann íhugi endurkomu til Barcelona.

Messi er 35 ára gamall en hann varð að yfirgefa Barcelona vegna fjárhagsvandræða félagsins.

PSG vill halda í Messi sem hefur á þessu tímabili spilað vel og fundið sitt gamla form, var hann oft í vandræðum á síðustu leiktíð.

Miquel Blazque blaðamaður á Spáni segir að Messi muni hafna öllum tilboðum sem PSG kann að setja á borð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig