fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Eru sagðir klárir í að taka De Gea ef United leyfir honum að fara frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum gæti Juventus látið til skara skríða ef David de Gea verður samningslaus næsta sumar.

Samningur De Gea við United rennur út næsta sumar en United getur þó framlengt hann um eitt ár.

De Gea er launahæsti markvörður í heimi með 350 þúsund pund á viku en Erik ten Hag er ekki sannfærður um markvörðinn.

Calciomercato segir að Juventus skoði málið og sé tilbúið að bjóða De Gea samning ef hann kemur frítt.

De Gea kom til United sumarið 2011 og hefur verið umdeildur á meðal stuðningsmanna félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gabriel Jesus spilar ekki meira á HM

Gabriel Jesus spilar ekki meira á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville gefur í skyn að De Gea eigi heima í marki Spánverja – Simon að kosta liðið

Neville gefur í skyn að De Gea eigi heima í marki Spánverja – Simon að kosta liðið