fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Zaha verslar sér knattspyrnufélag – Með mikinn metnað

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, hefur fest kaup á knattspyrnufélaginu Club D’Abengourou á Fílabeinsströndinni.

Hinn 29 ára gamli Zaha er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Hann fæddist í landinu en flutti til Englands fjögurra ára gamall.

Zaha spilaði fyrir yngri landslið Englands en valdi að leika fyrir Fílabeinsströndina árið 2017.

Club D’Abengourou spilar í fjórðu efstu deild á Fílabeinsströndinni en hefur mikinn metnað til að klifra upp deildakerfið í landinu.

Zaha er þessa stundina staddur í landsliðsverkefni með Fílabeinsströndinni. Liðið vann 2-1 sigur á Tógó á laugardag. Annað kvöld tekur liðið svo á móti Gíneu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England má ekki kalla inn nýjan leikmann

England má ekki kalla inn nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu
433Sport
Í gær

Messi fær nýjan samning í París

Messi fær nýjan samning í París
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum