fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Southgate ómyrkur í máli – „Er ekki svo hrokafullur að halda að samningurinn muni verja mig“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 15:30

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið hjá enska karlalandsliðinu undanfarið. Um helgina féll liðið úr A-deild Þjóðadeildar UEFA.

Liðið fór í úrslitaleik Evrópumótsins fyrir rúmu ár síðan. Síðan þá hefur það hins vegar lítið getað.

Nokkur pressa hefur myndast á Gareth Southgate, þjálfara enska landsliðsins.

„Ég veit að þegar öllu er á botninn hvolft verð ég dæmdur á því sem gerist á HM,“ segir Southgate.

Hann er með samning út árið 2024. „Samningar þýða ekkert í fótbolta. Þjálfari getur átt þrjú, fjögur eða fimm ár eftir af samningi en ef úrslit nást ekki þarf að kveðja. Af hverju ætti þetta að vera eitthvað öðruvísi í mínu tilfelli? Ég er ekki svo hrokafullur að halda að samningurinn muni verja mig.“

Southgate hefur á tíma sínum sem landsliðsþjálfari komið Englandi í undanúrslit á HM og úrslit á EM.

„Saga er saga. Við erum dæmd á því sem gerist í næsta leik og á næsta móti,“ segir Gareth Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eitt mesta undrabarn heims kann ekki að reima skó – ,,Honum er alveg sama“

Eitt mesta undrabarn heims kann ekki að reima skó – ,,Honum er alveg sama“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England má ekki kalla inn nýjan leikmann

England má ekki kalla inn nýjan leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar vann starf sem hann vill ekki sjá aftur – ,,Myndi ekki gera þetta fyrir 300 milljónir á mánuði“

Óskar vann starf sem hann vill ekki sjá aftur – ,,Myndi ekki gera þetta fyrir 300 milljónir á mánuði“
433Sport
Í gær

Messi fær nýjan samning í París

Messi fær nýjan samning í París
433Sport
Í gær

Sjáðu magnaða vörslu – Sú besta á HM hingað til?

Sjáðu magnaða vörslu – Sú besta á HM hingað til?
433Sport
Í gær

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum
433Sport
Í gær

KSÍ framlengir við Spiideo

KSÍ framlengir við Spiideo