fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Forsetinn þurfti að svara eftir orðróma um Pochettino

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 12:57

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Nice í Frakklandi sé við það að ráða Mauricio Pochettino eða Scott Parker til starfa.

Þetta segir Jean-Pierre Rivere, forseti Nice, en Lucien Favre er í dag stjóri liðsins og er talinn mjög valtur í sessi.

Favre tók aðeins við Nice á nýjan leik í sumar en byrjunin hefur ekki verið góð en liðið hefur unnið tvo af fyrstu átta leikjum sínum.

Pochettino er fyrrum stjóri Tottenham og PSG og hefur mikið verið orðaður við stöðuna sem og Parker sem yfirgaf Bournemouth nýlega.

,,Við ætlum ekki að skipta um þjálfara eftir aðeins átta leiki, það er ekki lausnin á íþróttalegu stigi né mannlegu,“ sagði Rivere.

,,Við áttum langan fund með Lucien í gær og hann fór héðan ánægður, hann var ánægður með stuðninginn.“

,,Það er ekkert á bakvið þessar sögusagnir. Enginn hjá félaginu hefur hadt samband við Pochettino.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig