fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Valur er Íslandsmeistari 2022

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 15:59

Valur varð bikarmeistari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 1 – 3 Valur
0-1 Cyera Hintzen(‘7)
0-2 Anna Rakel Pétursdóttir(’36)
1-2 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir(’38)
1-3 Cyera Hintzen(’87)

Valur er Íslandsmeistari kvenna árið 2022 eftir leik við Aftureldingu í næst síðustu umferð Bestu deildarinnar.

Valskonur hafa verið frábærar á tímabilinu og tapað aðeins einum leik sem var gegn Þór/KA þann 3. maí.

Það var mikið undir fyrir bæðui lið í þessum leik en nú er ljóst að Afturedling er fallið í Lengjudeildina og mun leika þar næsta sumar.

Afturelding þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér í efstu deild en nú eru fjögur stig í Keflavík sem situr í 8. sætinu.

Valur er að vinna sinn annan Íslandsmeistaratitil í röð en liðið sigraði einnig deildina í fyrra sem og 2019.

Liðið er á toppi deildarinnar með 42 stig eftir 17 leiki, 12 stigum á undan Breiðablik sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig