fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Skilnaður hjá ofurparinu eftir mjög svo stormasamt samband

433
Föstudaginn 23. september 2022 08:00

Icardi og Wanda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum gift í níu ár,“ skrifar umboðsmaðurinn Wanda Nara á Instagram og staðfestir þar með hjónaskilnað við knattspyrnukappann, Mauro Icardi.

Það hefur gengið á ýmsu í hjónabandi þeirra og oft hefur sambandið hangið á bláþræði en nú er komið að endalokum.

Mauro var að skipta yfir frá PSG til Galatasaray í Frakklandi en Wanda virðist ekki ætla að búa með honum þar.

„Það er mjög erfitt fyrir mig að lifa þetta augnablik,“ segir Wanda.

„Miðað við alla umfjöllun og kjaftasögurnar þá vil ég segja frá þessu. Ég mun ekki fara neitt nánar út í þennan skilnað.“

„Ég bið ykkur um að gefa mér frið fyrir mig og börnin okkar,“ skrifar Wanda.

Bæði koma þau frá Argentínu en samband þeira byrjaði með látum þegar Wanda yfirgafi Maxi Lopez, vin Mauro til að vera með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Í gær

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik