fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sjáðu eitursvalan Jose Mourinho leika í myndbandi hjá frægum rappara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 07:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Stormzy var að gefa út nýtt lag en lagið hefur mikla athygli og sérstaklega fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho leikur í myndbandinu við lagið.

Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United þar sem Mourinho starfaði áður.

Lína úr frægu viðtali við Mourinho hljómar í laginu hans Stormzy og kemur kappinn fyrir í myndbandinu.

Mourinho starfar í dag á Ítalíu en hann er á sínu öðru ári sem þjálfari Roma.

Klippu úr myndbandinu við lag Stormzy má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Í gær

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel