fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Fimmtán spænskar landsliðskonur vilja rekja þjálfarinn en sambandið fer í hart

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna í spænska kvennalandsliðinu í knattspyrnu hefur farið fram á það að Jorge Vilda verði rekinn úr starfi þjálfara.

Leikmennirnir sendu bréf sem stílað var á spænska knattspyrnusambandið og var Vilda sakaður um að hafa slæmt áhrif á líkamlega og andlega heilsu leikmanna.

15 leikmenn skrifa undir bréfið og neita hreinlega að mæta í næsta verkefni ef Vilda verður við störf.

Margar af bestu leikmönnum liðsins skrifa undir bréfið en spænska sambandið ætlar ekki að hlusta á þær. Í svari sambandsins segir að það muni ekki láta undan þrýstingi leikmanna.

Bréfinu er lýst sem fordæmalausu og snúist ekkert um íþróttina fögru, ljóst er þó að eitthvað mun undan láta á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Endurkoma í boði fyrir De Gea?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórfurðulegt atvik í Meistaradeildinnni – Mörkin of lítil

Stórfurðulegt atvik í Meistaradeildinnni – Mörkin of lítil
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákall um að henda Ronaldo úr landsliðinu – Væru með ótrúlega breidd án hans

Ákall um að henda Ronaldo úr landsliðinu – Væru með ótrúlega breidd án hans
433Sport
Í gær

Birtir myndband sem sýnir að kærastinn hunsar hana algjörlega

Birtir myndband sem sýnir að kærastinn hunsar hana algjörlega
433Sport
Í gær

Bjarni veltir því fyrir sér hvort markið hjá Iron Mæk gæti orðið jafn sögulegt og þrenna Jóhanns

Bjarni veltir því fyrir sér hvort markið hjá Iron Mæk gæti orðið jafn sögulegt og þrenna Jóhanns