fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Carragher velur tvo bestu leikmenn tímabilsins til þessa

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 21:05

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur valið þá tvo leikmenn sem hafa verið bestir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Enska deildin er í pásu þessa stundina eins og stærstu deildir Evrópu þar sem landsleikjahlé er í gangi.

Byrjunin hefur þó verið ansi áhugaverð og er gaman að sjá nýja leikmenn standa sig vel hjá nýjum vinnuveitendum.

Carragher nefnir leikmenn Manchester City og Arsenal sem þá bestu hingað ti en bæði lið hafa virkað mjög spennandi.

Carragher segir að Erling Haaland hjá Man City og Gabriel Jesus hjá Arsenal hafi verið bestir hingað til á Englandi.

,,Þetta hefur verið frábær byrjun á tímabilinu. Augljóslega stendur Haaland upp úr, hann og Jesus. Þeir hafa verið stórkostlegir,“ sagði Carragher.

Báðir þessir leikmenn skiptu um félag í sumar en Haaland kom frá Dortmund og var arftaki Jesus sem kom til Arsenal frá einmitt Man City.

Haaland hefur nú þegar skorað 11 sinnum í sjö deildarleikjum og stefnir klárlega á að bæta markametið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neitar að Mbappe sé sjálfselskur og með stórt egó

Neitar að Mbappe sé sjálfselskur og með stórt egó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn