fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Frenkie de Jong opnar sig um sumarið – Vildi aldrei fara til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 07:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Untied eltist í allt sumar við Frenkie de Jong miðjumann Barcelona án þess að miðjumaðurinn hefði nokkurn áhuga á að fara frá Barcelona.

De Jong segir frá þessu núna en Barcelona vildi selja De Jong en hann vildi aldrei fara. United reyndi og reyndi án árangurs.

„Ég vildi alltaf vera áfram hjá Barcelona, þess vegna var ég rólegur. Ég tók þá ákvörðun í maí,“ sagði de Jong.

Barcelona reyndi sitt besta til að losna við De Jong en hollenski miðjumaðurinn lét ekki segjast.

„Ég get því miður ekki gefið upp of mikið,“ sagði De Jong.

„Félagið hafði sínar hugmyndir og ég mínar hugmyndir, stundum eru þær ekki alveg á sömu blaðsíðu“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Í gær

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður