fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Gunnar geti kvatt sáttur – „Mun fá símhringingar í vetur“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 07:00

Jón Halfdán Pétursson og Gunnar Heiðar hverfa báðir á braut/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson er hættur sem stjóri Vestra í Lengjudeild karla. Hann var til umræðu í lokaþætti sumarsins af markaþætti Lengjudeildarinnar.

Gunnar tók við liði Vestra skömmu fyrir tímabil, eftir að Jón Þór Hauksson hafði farið til ÍA. Liðið hafnaði í tíunda sæti með 28 stig, þó tíu stigum frá fallsæti.

„Hann tekur við fimm mínútum í móti. Hann þekkir hópinn lítið og hann er kannski ekki sniðinn að því sem hann vill gera. Hann lendir í markvarðavandræðum í byrjun,“ segir Hörður Snævar Jónsson þáttastjórnandi og telur Gunnar hafa skilað af sér nokkuð góðu verki.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, tók í svipaðan streng og telur að Gunnar gæti fengið spennandi tilboð.

„Gunnar mun alveg fá símhringingar í vetur, hvort sem það verði frá Íslandi eða Svíþjóð, hann hefur talað um að það sé áhugi þaðan.“

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Í gær

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku
433Sport
Í gær

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta