fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Suarez aftur að verða samningslaus – Endurkoma á Anfield?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 09:01

Suarez og Evra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez verður aftur án félags í lok október þegar samningur hans við Nacional í heimalandinu er á enda.

Suarez samdi við félagið í haust en þegar tímabilið er á enda í Úrúgvæ verður Suarez án félags.

Suarez hafði þar á undan spilað fyrir Atletico Madrid en fékk ekki nýjan samning á Spáni. Möguleg endurkoma til Liverpool hefur verið til umræðu.

„Suarez fer þegar úrvalsdeildin hér endar, hann fórnaði miklu til að spila með okkur,“ segir forseti Nacional.

Suarez er 35 ára gamall en hann átti frábær ár hjá Liverpool áður en hann fór til Barcleona árið 2014.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram
433Sport
Í gær

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Í gær

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“
433Sport
Í gær

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara