fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Liverpool skoðar áfram að eyða 14 milljörðum í leikmann Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 10:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt AS á Spáni mun Liverpool halda áfram að fylgja eftir áhuga sínum á Federico Valverde miðjumani Real Madrid.

Samkvæmt frétt AS var Liverpool tilbúið að borga 85 milljónir punda fyrir Valverde í sumar.

Real Madrid hafði hins vegar selt Casemiro til Manchester United og var ekki tilbúið að losa Valverde sama sumarið.

Liverpool var í leit að miðjumanni og endaði á að fá Arthur Melo á láni frá Juventus. Valverde hefur skorað þrjú mörk í sex La Liga leikjum í sumar.

Samkvæmt AS mun Liverpool halda áfram að eltast við Valverde sem er á óskalista Jurgen Klopp. Þýski stjórinn er meðvitaður um það að hann þarf að styrkja miðsvæðið sitt á næstu mánuðum.

Liverpool hefur hikstað í upphafi tímabilsins en meiðsli á miðsvæðinu hafa spilað stórt hlutverk þar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Endurkoma í boði fyrir De Gea?
433Sport
Í gær

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint
433Sport
Í gær

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus