fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Sjáðu myndirnar – Aron Einar mættur á landsliðsæfingu

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið undirbýr sig nú fyrir keppni í Þjóðadeildinni en leikið er við Albaníu ytra þann 27. september.

Fyrir það munu strákarnir spila við Venesúela í vináttuleik en hann fer fram 22. september.

KSÍ birti í dag myndir af æfingu íslenska liðsins en hópurinn er kominn saman og byrjaður að æfa.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er mættur í hópinn á ný sem er mikill liðsstyrkur á vellinum.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af æfingu landsliðsins í dag í boði KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus

Sjáðu sameiginlegt byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Ekkert pláss fyrir Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

40 ára gömul fór hún í aðgerð til að gerast hrein mey á ný

40 ára gömul fór hún í aðgerð til að gerast hrein mey á ný