fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Fullyrða að Arsenal og Liverpool muni slást um Mudryk í janúar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhaylo Mudryk hjá Shakhtar Donetsk er einn mest spennandi leikmaður Evrópu um þessar mundir.

Það er nokkuð ljóst að þessi 21 árs gamli kantmaður fer frá Shakhtar fyrr eða síðar. Nú segir ítalski fjölmiðillinn Calciomercato frá því að Arsenal og Liverpool muni bæði reyna að krækja í leikmanninn í janúar.

Mudryk hefur farið vel af stað á þessari leiktíð og til að mynda skorað tvö mörk í tveimur leikjum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu það sem af er. Keppnin er stór auglýsingagluggi og hefur frammistaða hans augljóslega vakið mikla athygli.

Mudryk var nálægt því að fara til Brentford í janúar en svo fór ekki. Svo gæti hins vegar farið að hann gangi til liðs við töluvert stærra félag nú ári síðar.

Auk Arsenal og Liverpool er Sevilla sagt fylgjast með gangi mála hjá Mudryk.

Mudryk á fimm A-landsleiki að baki fyrir hönd Úkraínu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“