fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Aron Einar og fleiri gætu verið kynntir til leiks á ný á morgun

433
Fimmtudaginn 15. september 2022 09:45

Aron Einar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun mun Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, tilkynna landsliðshóp fyrir leiki síðar í mánuðinum. Þar gætu þekkt nöfn snúið aftur eftir fjarveru.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Aron Einar Gunnarsson, sem hefur borið fyrirliðabandið í landsliðinu þegar hann er með, er einn af þeim sem gæti snúið aftur. Fótbolti.net sagði frá þessu á dögunum.

Ríkissaksóknari staðfesti niðurfellingu hérðassaksóknara í meintu nauðgunarmáli hans í Kaupmannahöfn árið 2010 niður í síðasta mánuði. Hann er því til taks á ný.

Aron Einar hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í júní í fyrra. Hann hefur hins vegar verið í fullu fjöri með félagsliði sínu, Al Arabi í Katar.

Fótbolti.net sagði þá einnig frá því að Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson gætu snúið aftur í hópinn.

Jóhann spilaði að vísu ekki síðasta leik með Burnley og má því setja spurningamerki við þátttöku hans í komandi landsliðsverkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram
433Sport
Í gær

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Í gær

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“
433Sport
Í gær

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara