fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Sjáðu óheppilegt atvik í gær – Þrumaði boltanum í fréttakonu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 08:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skondið atvik fyrir leik Shakhtar Donetsk og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Skotarnir komust yfir á 10. mínútu þegar Artem Bondarenko varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Tæpum tuttugu mínútum síðar jafnaði hinn afar spennandi Mykhailo Mudryk fyrir Shakhtar og þar við sat.

Í upphitun fyrir leik kom upp skondið atvik þegar Joe Hart, markvörður Celtic, var að hita upp. Hann skaut þá einum bolta beint í íþróttafréttakonu á vellinum.

Henni krossbrá en virtist ekki meiða sig.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi