fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Messi tók fram úr Ronaldo í gær

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi skoraði eitt marka Paris Saint-Germain í 1-3 sigri á Maccabi Haifa í Meistaradeild Evrópu. Þetta var 39. liðið sem Argentínumaðurinn skorar gegn í keppninni.

Með markinu í gær tók Messi fram úr Cristiano Ronaldo, sem hefur skorað gegn 38 liðum í Meistaradeildinni.

Þessir tveir hafa í meira en áratug verið kallaðir tveir bestu knattspyrnumenn sögunnar af mörgum.

Ronaldo tekur ekki þátt í Meistaradeildinni í ár. Hann er á mála hjá Manchester United, sem hafnaði í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og tekur því þátt í Evrópudeildinni á þessari.

Portúgalinn reyndi hvað hann gat til að komast frá United í sumar en það tókst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku