fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Útskýrir af hverju hann endaði ekki hjá Barcelona – ,,Hugsaði að þetta væri réttur tímapunktur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 19:55

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta hefur útskýrt af hverju hann endaði ekki hjá Barcelona í sumar eftir margar sögusagnir sem voru á kreiki.

Azpilicueta viðurkennir að Barcelona hafi sýnt sér áhuga og ræddi hann einnig við spænska félagið sem vildi mikið fá hann.

Chelsea var hins vegar ekki opið fyrir því að hleypa fyrirliða sínum burt og skrifaði hann að lokum undir nýjan samning við enska félagið.

,,Ég er alltaf hreinskilinn og samræðurnar áttu sér stað. Eftir að hafa unnið HM félagsliða þá var ég fyrsti leikmaður í sögu Chelsea til að vinna allt mögulegt. Þá hugsaði ég að það væri tími til að snúa aftur til Spánar í leit að nýrri áskorun,“ sagði Azpilicueta.

,,Í kjölfarið gerðust hlutir og ég átti mjög góðar samræður við stjórann og eigandann. Ég er fyrirliði liðsins og vildi vera trúr félaginu.“

,,Það sem var rætt er okkar á milli en við áttum gott spjall og ég áttaði mig á því að ég vildi halda áfram að hjálpa félaginu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun