fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Sjáðu myndina: Justin Bieber gerði illt verra fyrir stuðningsmenn Man Utd með þessu athæfi

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði um helgina gegn Brighton í fyrsta leik sínum á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn fór fram á Old Trafford og lauk honum 0-2 fyrir Brighton.

Tímabilið gat varla farið mikið verr af stað en þetta fyrir Erik ten Hag, sem tók við Man Utd í sumar eftir að hafa verið hjá Ajax undanfarin ár.

Stuðningsmenn eru vægast sagt ósáttir, enda hafnaði liðið í sjötta sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og missti af sæti í Meistaradeild Evrópu.

Ekki bætt svo úr skák þegar mynd birtist af Justin Bieber, einni frægustu poppstjörnu heims, með Brighton-treyju baksviðs í á tónleikum í Noregi.

Söngvarinn Sam Tompkins styður Brighton og rétti hann Bieber treyjuna baksviðs.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun