fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Meðalaldur byrjunarliðsins rétt náði 16 árum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 14:30

Hilmar Þór Sigurjónsson. Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablik og Víkingur Reykjavík áttust við í Lengjudeild kvenna í gær.

Úr varð markaleikur, sem Víkingur vann að lokum 2-3. Bergdís Sveinsdóttir skoraði tvö marka Víkings og Christabel Oduro gerði eitt. Katla Guðmundsdóttir og Harpa Helgadóttir skoruðu fyrir Augnablik.

Það sem vekur mikla athygli að leik loknum er að meðalaldur lið Augnabliks í leiknum var aðeins 16,1 ár, sem er afar ungt í næstefstu deild í meistaraflokki.

Það var Hilmar Þór Sigurjónsson, einn þjálfari Augnabliks, sem vakti athygli á þessu. „Þrjár í byrjunarliði sem voru að klára 9. bekk, fjórar að klára 10. bekk. Bara þrjár sem mega kjósa. Framtíðin,“ skrifaði hann jafnframt.

Víkingur er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig. Augnablik er í sjöunda sæti með tólf stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn versnar staða FH og falldraugurinn er nú að verða raunverulegur

Enn versnar staða FH og falldraugurinn er nú að verða raunverulegur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ógnvænlegt lið sem Real gæti teflt fram ef skotmörkin mæta – Myndi skilja City og Liverpool eftir í sárum

Ógnvænlegt lið sem Real gæti teflt fram ef skotmörkin mæta – Myndi skilja City og Liverpool eftir í sárum