fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Grealish svarar stórum fjölmiðli fullum hálsi – „Þvílík skítasíða“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 06:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur svarað íþróttamiðlinum SPORTbible fullum hálsi eftir að vefsíðan flutti fréttir af því hvað hann átti að hafa sagt við Pep Guardiola á hliðarlínunni í leik Manchester City gegn West Ham um helgina.

City var mun sterkari aðilinn í leiknum og vann 0-2.

SPORTbible birti myndir af Grealish og Guardiola, stjóra City, á hliðarlínunni. Samkvæmt miðlinum var leikmaðurinn að segja Spánverjanum „hvert hann ætti að fara.“

Þetta segir Grealish algjört kjaftæði. „Andskotinn hafi það. Allt sem þið skrifuðuð gerðist ekki. Þvílík skítasíða. Hann var að gefa mér taktísk ráð, spyrjið hann hvort ég hafi sagt eitthvað á móti,“ skrifaði Grealish undir færslu SPORTbible á Twitter.

Miðillinn hefur nú eytt færslunni.

Grealish er að fara inn í sitt annað tímabil með City eftir að hafa verið keyptur á 100 milljónir punda frá Aston Villa í fyrra.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun