fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Réttarhöld yfir Giggs vegna grófs ofbeldis hafin – Gæti fengið fimm ára dóm

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 09:00

Ryan Giggs. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Ryan Giggs er mætt fyrir rétt. Þessi fyrrum leikmaður er sakaður um að ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni og að hafa ráðist á systur hennar.

Líkamlega ofbeldið er sagt hafa átt sér stað árið 2020. Þá er Giggs sakaður um að beita Kate Greville, fyrrverandi kærustu sína, andlegu ofbeldi á árunum 2017-2020.

Réttarhöldin áttu að hefjast í janúar á þessi ári en var frestað sökum tafa sem komu til vegna kórónuveirunnar.

Sjálfur segist Giggs algjörlega saklaus.

Réttarhöldin fóru af stað í dag. Munu þau standa yfir næstu tíu daga. Þau fara fram í Manchester.

Verði Giggs dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm.

Giggs hætti sem landsliðsþjálfari Wales vegna málsins. Hann steig til hliðar í lok árs 2020 en sagði svo endanlega af sér fyrri hluta sumars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Víkings gegn Val

Besta deildin: Frábær endurkoma Víkings gegn Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“