fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Conor Coady orðinn leikmaður Everton

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Conor Coady en hann kemur til félagsins frá Wolves.

Coady er 29 ára gamall miðvörður en hann er uppalinn í Liverpool áður en hann fór þaðan árið 2014.

Coady lék þá með Liverpool frekar en Everton en samdi við Wolves 2015 eftir stutt stopp hjá Huddersfield.

Hann var með fyrirliðabandið hjá Wolves í langan tíma en var frjálst að færa sig annað í sumar þar sem hann átti að sinna minna hlutverki.

Coady á að baki 10 landsleiki fyrir England og er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Frank Lampard og félaga.

Coady skrifar undir lánssamning sem gildir út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“