fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Arnautovic ekki til sölu og Man Utd á að horfa annað – ,,Það er enginn verðmiði á honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 19:53

Marko Arnautovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur gleymt því að fá Marko Arnautovic í sínar raðir frá Bologna í sumar.

Þetta segir Marco Di Vaio, yfirmaður knattspyrnumála Bologna, en Arnautovic var óvænt orðaður við Man Utd fyrst um helgina.

Þessi 33 ára gamli leikmaður þekkir vel til Englands og lék áður með bæði West Ham og Stoke.

Bologna hefur hins vegar engan áhuga á að selja sóknarmanninn sem er ekki á förum.

,,Við erum mjög stoltir af áhuga Man Utd í Marko en ætlum ekki að selja hann,“ sagði Di Vaio.

,,Við viljum halda honum hjá Bologna og eins og forsetinn hefur sagt þá er hann hluti af okkar verkefni – það er enginn verðmiði á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð