fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Goðsögn fékk símtal og hélt að um grín væri að ræða – ,,Hann þurfti að skella á“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 14:00

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea, fékk símtal frá Kalidou Koulibaly í sumar en var ekki lengi að skella á.

Frá þessu greinir Koulibaly sjálfur en hann vildi ræða við Terry um treyjunúmerið 26 sem hann klæðist nú hjá félaginu.

Terry gerði garðinn frægan sem leikmaður og fyrirliði Chelsea í þessu treyjunúmeri en hann hefur nú lagt skóna á hilluna.

Koulibaly kom frá Napoli í sumar og fannst rétt að heyra í Terry áður en hann myndi taka að sér þetta númer.

,,Ég bað um símanúmerið hjá John því ég vildi ræða treyjunúmerið. Ég fékk símanúmerið í hendurnar,“ sagði Koulibaly.

,,Ég hringdi í hann en í byrjun hélt hann að ég væri að grínast, hann hélt að þetta væri brandari. Hann þurfti að skella á og hringja í stjórann til að athuga hvort þetta væri í raun og veru ég.“

,,Eftir það þá spurði ég hann hvort ég gæti tekið hans númer, ég vissi að það væri þýðingarmikið fyrir hann. Þegar hann sagði já varð ég mjög ánægður því ég veit hvað hann gerði fyrir félagið og fyrir stuðningsmennina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Í gær

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum