fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Besta deildin: Atli með þrennu gegn ÍBV – Skelfileg frammistaða FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR valtaði yfir ÍBV í Bestu deild karla í kvöld er liðin áttust við á Meistaravöllum í Vesturbæ.

Atli Sigurjónsson átti stórleik fyrir KR í kvöld en hann skoraði þrennu í sannfærandi 4-0 heimasigri.

Sigur KR var aldrei í hættu gegn ÍBV sem er í níunda sæti með 12 stig. KR er nú í því sjötta með 24.

Það gengur þá ekki neitt hjá FH sem steinlá heima gegn KA sem situr í öðru sætinu með 30 stig.

FH tapaði 3-0 heima gegn KA í kvöld og er með 11 stig í tíunda sæti deildarinnar, einu stigi á undan Leikni sem er í fallsæti.

Leiknir á hins vegar tvo leiki til góða á FH og getur komið sér í mun þægilegri stöðu.

KR 4 – 0 ÍBV
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson (‘9)
2-0 Atli Sigurjónsson (’37)
3-0 Atli Sigurjónsson (’53)
4-0 Atli Sigurjónsson (’87)

FH 0 – 3 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’25)
0-2 Nökkvi Þeyr Þórisson (’39, víti)
0-3 Bryan Van Den Bogaert (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hitað upp fyrir enska boltann – Mun City valta yfir United?

Hitað upp fyrir enska boltann – Mun City valta yfir United?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Í gær

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram
433Sport
Í gær

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR