fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Matt Miazga er farinn aftur til heimalandsins og gerir samning við FC Cincinnati í MLS-deildinni.

Miazga er Bandaríkjamaður en hann kom til Chelsea árið 2016 en spilaði aðeins tvo leiki á sex árum.

Tækifærið var í raun aldrei til staðar fyrir varnarmanninn sem spilaði með Vitesse, Nantes, Reading, Anderlecht og síðast Alaves á láni.

Miazga hefur nú gefið Evrópudrauminn upp á bátinn og er mættur aftur til Bandaríkjanna og semur endanlega við Cincinnati.

Miazga er orðinn 27 ára gamall en hann gerir þriggja ára samning við Cinicnnati og kemur á frjálsri sölu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp
433Sport
Í gær

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu