fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, stóðst ekki próf Erik ten Hag í sumar.

Það er MEN sem greinir frá þessu en Van de Beek fær nú að vinna undir Ten Hag en þeir voru áðir saman hjá Ajax í Hollandi.

Van de Beek tók þátt í öllum æfingaleikjum Man Utd í sumar og spilaði 313 mínútur og sýndi ágætis frammistöðu hér og þar.

Samkvæmt MEN þá stóðst Hollendingurinn hins vegar ekki próf Ten Hag og verður ekki einn af byrjunarliðsmönnum enska liðsins.

MEN segir að Van de Beek verði líklega þriðji möguleiki Ten Hag á miðju Man Utd en margir bjuggust við að hann myndi sýna sitt besta eftir komu landa síns.

Van de Beek hefur ekki náð að heilla marga á Old Trafford og var lánaður til Everton á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn
433Sport
Í gær

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Í gær

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar