fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Fulham stóðst prófið gegn Liverpool – Mitrovic með tvö

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 13:27

Úr leiknum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 2 – 2 Liverpool
1-0 Aleksandar Mitrovic(’32)
1-1 Darwin Nunez(’64)
2-1 Aleksandar Mitrovic(’72)
2-2 Mohamed Salah(’80)

Fulham byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni virkilega vel eftir að hafa tryggt sér sæti á síðustu leiktíð.

Fulham gat varla fengið erfiðari byrjun en liðið spilaði við Liverpool í dag á heimavelli sínum, Craven Cottage.

Nýliðarnir stóðust fyrsta prófið en jafntefli var niðurstaðan í þessum leik þar sem Serbinn Aleksandar Mitrovic var heitur.

Mitrovic skoraði tvennu fyrir Fulham í 2-2 jafnteflien hann kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og skoraði annað úr vítaspyrnu í þeim seinni.

Darwin Nunez komst á blað fyrir Liverpool í leiknum og þá skoraði Mohmad Salah mark til að tryggja stigið þegar 10 mínútur voru eftir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reynir allt til að sannfæra hann um að ganga ekki í raðir Chelsea

Reynir allt til að sannfæra hann um að ganga ekki í raðir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert þokast í viðræðum United við mömmu Rabiot

Ekkert þokast í viðræðum United við mömmu Rabiot
433Sport
Í gær

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá
433Sport
Í gær

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool