fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Willian er í dag óvænt orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina.

Goal segir frá því að nýliða Fulham hafi áhuga á að ná í þennan 33 ára gamla Brasilíumann.

Aðeins er eitt ár síðan Willian yfirgaf England. Þá lék hann með Arsenal en fór til Corinthians í heimalandinu. Hann á 16 mánuði eftir af samningi sínum þar.

Willian hefur einnig leikið með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Það gæti heillað hann og fjölskylduna að flytja aftur til Lundúna.

Þetta eru ekki einu fréttir dagsins af Corinthians.

Í morgun var Cristiano Ronaldo orðaður við félagið. Hann reynir að komast burt frá Manchester United.

„Ég á mér stóra drauma. Þetta er Corinthians. Eru ekki Willian og Renato Augusto hér? Það er allt mögulegt í fótbolta og það er skylda mín að gera mitt besta fyrir Corinthians,“ segir Duilio Monteiro Alves, forseti brasilíska félagsins.

„Ég veit ekki hvort það er möguleiki. Við höfum ekki prófað þetta eða kafað dýpra. Við höfum hins vegar auga með honum, ef hann skyldi vilja spila í Brasilíu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að aðeins einn af nýju mönnum Tottenham festi sig í sessi

Telur að aðeins einn af nýju mönnum Tottenham festi sig í sessi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin í beinni og opinni dagskrá í kvöld – Fara Fylkismenn á toppinn?

Lengjudeildin í beinni og opinni dagskrá í kvöld – Fara Fylkismenn á toppinn?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm leikja bann Arnars stað­fest: Skýr heimild að fjalla um af­leidd mál knatt­spyrnu­leikja – ,,Særandi og ógnandi hegðun“ Arnars

Fimm leikja bann Arnars stað­fest: Skýr heimild að fjalla um af­leidd mál knatt­spyrnu­leikja – ,,Særandi og ógnandi hegðun“ Arnars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Casemiro færist nær Old Trafford

Casemiro færist nær Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjudagar DV: Heimir og Óskar elta Eið Smára en vantar meira en hálfa milljón upp á – Sjáðu hvað þjálfararnir þénuðu

Tekjudagar DV: Heimir og Óskar elta Eið Smára en vantar meira en hálfa milljón upp á – Sjáðu hvað þjálfararnir þénuðu
433Sport
Í gær

Sjáðu drepfyndið atvik – Leikmaður Arsenal öfundsjúkur út í liðsfélaga sinn sem fékk treyju Ronaldo

Sjáðu drepfyndið atvik – Leikmaður Arsenal öfundsjúkur út í liðsfélaga sinn sem fékk treyju Ronaldo
433Sport
Í gær

Vendingar í fréttum af Pulisic – Nýjar kröfur Chelsea högg í maga United

Vendingar í fréttum af Pulisic – Nýjar kröfur Chelsea högg í maga United