fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisvert atvik átti sér stað í London í kvöld er Arsenal og Crystal Palace eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er 1-0 fyrir Arsenal þessa stundina en með liðinu leikur miðjumaðurinn Thomas Partey.

Partey hefur verið í umræðunni í allt suimar en hann er sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum.

,,Sparkið nauðgurum af vellinum,“ stóð á stórum borða sem fékk að fljúga yfir Selhurst Park í kvöld.

Partey var handtekinn í síðasta mánuði og voru ekki margir sem bjuggust við að hann myndi byrja tímabilið.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bubbi gerir stórar breytingar á vinsælu stuðningsmannalagi – „Nú geta stelpur og strákar, hán og trans verið með“

Bubbi gerir stórar breytingar á vinsælu stuðningsmannalagi – „Nú geta stelpur og strákar, hán og trans verið með“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Vonarstjarnan fór á skeljarnar – Þetta er bomban sem hann er að fara að giftast

Sjáðu myndirnar: Vonarstjarnan fór á skeljarnar – Þetta er bomban sem hann er að fara að giftast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á leik Vals og Hayasa hér

Horfðu á leik Vals og Hayasa hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“
433Sport
Í gær

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn