fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Börsungar sjái Alexander-Arnold sem leikmanninn sem fullkomnar lið þeirra

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 13:08

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er í gríðarlega óvænt orðaður við Barcelona. Liverpool Echo segir frá því að Börsungar hafi sett hægri bakvörðinn á óskalista sinn fyrir næsta sumar.

Barcelona hefur eytt miklum fjármunum í leikmenn í sumar. Menn á borð við Robert Lewandowski, Raphinha og Jules Kounde hafa komið til félagsins, svo aðeins nokkur dæmis séu tekin.

Katalóníustórveldið telur að með því að fá Alexander-Arnold næsta sumar, yrði liðið tilbúið.

Samningur leikmannsins við Liverpool rennur út árið 2025. Hann er uppalinn á Anfield.

Liverpool hefur í gegnum tíðina selt lykilmenn á borð við Luis Suarez, Philippe Coutinho og Javier Mascherano til Barcelona. Það verður þó að teljast ólíklegt að Alexander-Arnold fari þá leið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp
433Sport
Í gær

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu